Vélar til sölu hjá Golfklúbbi Ness

Golfklúbbur Ness auglýsir reynslumiklar vélar til sölu. Bjarni Hannesson, vallarstjóri Nesvallar, gefur allar upplýsingar um græjurnar. Um er að ræða tvær flatasláttuvélar og vinnubíl.

 

 

(Visited 233 times, 1 visits today)