Það var sannkölluð golfveisla í Kringlunni laugardaginn 14.maí. Fjölbreyttar golfkynningar í göngugötu og flott tilboð verslana.
Mikil þátttaka var í spennandi keppnum enda glæsileg verðlaun í boði.
Keppt var í golfhermi um nándarhögg og lengsta drive og einnig var krefjandi púttkeppni á tveimur brautum í göngugötu. Glæsileg tilþrif sáust hjá afrekskylfingum GSÍ þegar Íslandsmót í að halda bolta á lofti fór fram.
Hér fyrir neðan eru nöfn vinningshafa og verðlaun í hverri grein en einnig var dregið úr þáttökuskráningu allra sem tóku þátt í keppnum dagsins.
Nándarkeppni
Gunnar K. Eiríksson, 1,96 m frá holu.
Verðlaun:
20.000 kr gjafakort frá Kringlunni og gjafakort í golfhermi hjá GKG
Lengsta Drive
Kvennaflokkur
1.sæti: Ragnhildur Kristinsdóttir, 228m
Verðlaun. Boss golfpoki, 10.000 kr gjafakort frá Kringlunni og bikar frá Meba
2.sæti: Hrafnhildur Guðjónsdóttir, 213m
Verðlaun: Ecco golfskór
3.sæti: Særós Eva Óskarsdóttir, 183m
Verðlaun: 20.000 kr. gjafabréf frá ZO-ON
Karlaflokkur
1.sæti: Alfreð Brynjar Kristinsson, 296m
Verðlaun. Boss golfpoki, 10.000 kr gjafakort frá Kringlunni og bikar frá Meba
2.sæti: Kristófer Orri Þórðarson, 292m
Verðlaun: Ecco golfskór
3.sæti: Ragnar Már Garðarsson, 287m
Verðlaun: 20.000 kr. gjafabréf frá ZO-ON
Púttkeppni
Dregið var úr hópi þeirra sem náðu að setja 4 bolta í holu í 4-5 tilraunum
1.sæti: Óðinn Hjaltason Schiöth.
Verðlaun: 50.000 kr gjafabréf frá ferðaskrifstofunni Trans – Atlantic
2.sæti: Dagur Ebenezarson
Verðlaun: Golfpoki frá ECCO
3.sæti: Driton Kalevioi
Verðlaun: 15.000 kr gjafakort frá Kringlunni
Íslandsmeistari í að halda bolta á lofti:
Kristófer Orri Þórðarsson.
Verðlaun: Veglegur bikar og 10.000 kr gjafakort frá Kringlunni
Dregið var úr nöfnum allra þátttakenda og fá eftirtaldir verðlaun.
Gjafabréf í golfhermi hjá GKG: Baldur Einarsson
Mánaðaráskrift að Golfstöðinni: Þorsteinn Jónsson
5.000 kr. gjafakort frá Kringlunni: Sigurður Guðfinnsson
Mánaðaráskrift að Golfstöðinni: Valdimar Valsson
Vallargjald fyrir 4 hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar: Sigrún Guðjónsdóttir
10.000 kr gjafabréf frá Icogolf Travel: Gísli Harðarsson
Mánaðaráskrift að Golfstöðinni: Hrólfur Þórarinsson
10.000 kr gjafabréf frá Icogolf Travel: Signý Halla
Mánaðaráskrift að Golfstöðinni: Magnús Gunnarsson
5.000 kr. gjafakort frá Kringlunni: Steinunn Arnórsdóttir
Eftirtaldir fá bíómiða fyrir 2 í Sambíó Kringlunni:
Davíð Tómasson
Atli Rúnar Kristjánsson
Aldís Hilmarsdóttir
Elvar Dagur Atlason
Jóhann Pálsson
Ólöf Þorsteinsdóttir
Baldur Einarsson
Jóhanna S. Pétursdóttir
Salah Karim Mahmood
Jóhannes Geir Gestsson
Vinninga ber að vitja á þjónustuborð Kringlunnar fyrir 15.júní nk.
Kringlan og GSÍ óska vinningshöfum innilega til hamingju og þakka öllum kærlega fyrir þátttökuna á golfdögum 2016.